Matvælaráðuneytið drög að frumvarpi um breytingar á lögum um veiðigjald
Málsnúmer 202503110
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 491. fundur - 27.03.2025
Fyrir byggðarráði liggur umsagnarmál S-62/2025; Atvinnuvegaráðuneyti kynnir til samráðs drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um veiðigjald, nr. 145/2018.
Umsagnarfrestur er til 3. apríl nk.
Umsagnarfrestur er til 3. apríl nk.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að vinna að umsögn í samráði við byggðarráð.