Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 236. fundar orkuveitu Húsavíkur ohf.
Til máls tók undir lið 2 "Bakvaktir tillaga um samvinnu á milli sviða": Aldey.
Aldey Unnar Traustadóttir og Jónas Þór Viðarsson leggja fram eftirfarandi bókun: Undirrituð fagna því að samstaða hafi verið í stjórn Orkuveitu Húsavíkur um að beina því til stjórnenda Norðurþings að láta skoða aukna samvinnu við bakvaktir hjá verklegum sviðum sveitarfélagsins í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.
Aldey Unnar Traustadóttir og Jónas Þór Viðarsson leggja fram eftirfarandi bókun:
Undirrituð fagna því að samstaða hafi verið í stjórn Orkuveitu Húsavíkur um að beina því til stjórnenda Norðurþings að láta skoða aukna samvinnu við bakvaktir hjá verklegum sviðum sveitarfélagsins í þeim tilgangi að ná fram hagræðingu.
Aðrir liðir fundargerðarinnar lagðir fram til kynningar.