Fyrir sveitarstjórn liggur fundargerð 169. fundar fjölskylduráðs.
Til máls tók undir lið 4 "Grunnskóli Raufarhafnar - Umsókn um þróunarskólaleyfi": Hjálmar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að gera bókun fjölskylduráðs vegna málsins að sinni, bókunin hljóðar svo: Fjölskylduráð harmar að tekið hafi rúma 5 mánuði að fá formlegt svar frá mennta- og barnamálaráðuneytinu vegna umsóknar Norðurþings um þróunarleyfi fyrir Grunnskólann á Raufarhöfn en skólastarf hefur verið rekið á grundvelli umsóknarinnar frá upphafi skólastarfs í haust.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða að gera bókun fjölskylduráðs vegna málsins að sinni, bókunin hljóðar svo:
Fjölskylduráð harmar að tekið hafi rúma 5 mánuði að fá formlegt svar frá mennta- og barnamálaráðuneytinu vegna umsóknar Norðurþings um þróunarleyfi fyrir Grunnskólann á Raufarhöfn en skólastarf hefur verið rekið á grundvelli umsóknarinnar frá upphafi skólastarfs í haust.
Aðrir liðir lagðir fram til kynningar.