Orkuveita Húsavíkur ohf
Dagskrá
1.Skipun stjórnar Orkuveitu Húsavíkur 2022
Málsnúmer 202208055Vakta málsnúmer
Kosning stjórnarformanns og vara-stjórnarformanns í stjórn Orkuveitu Húsavíkur.
2.Orkuver Orkuveitu Húsavíkur að Hrísmóum
Málsnúmer 202208056Vakta málsnúmer
Þingorka óskar eftir að kynna tillögur og eiga fund með Norðurþing og OH um fyrirliggjandi hönnun, framkvæmda- og rekstraráætlun fyrir framleiðslu á 2MW í orkustöð.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur felur rekstrarstjóra að taka saman gögn um málið fyrir nýja stjórn OH.
3.Kynning rekstrarstjóra á stöðu mála
Málsnúmer 202208057Vakta málsnúmer
Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur fer yfir stöðu mála.
Rekstrarstjóri fór yfir helstu núverandi verkefni OH og þau verkefni sem eru fram undan.
Fundi slitið - kl. 17:00.
Tillaga samþykkt samhljóða.
Borin var upp tillaga um Valdimar Halldórsson sem varaformann.
Tillaga samþykkt samhljóða.