Fara í efni

Orkuveita Húsavíkur ohf

237. fundur 13. október 2022 kl. 13:00 - 15:20 í stjórnsýsluhúsi Norðurþings
Nefndarmenn
  • Valdimar Halldórsson
  • Eysteinn Heiðar Kristjánsson
  • Kristinn Jóhann Lund varamaður
Starfsmenn
  • Benedikt Þór Jakobsson rekstrarstjóri
Fundargerð ritaði: Benedikt Þór Jakobsson Rekstrarstjóri Orkuveitu Húsavíkur
Dagskrá

1.Gjaldskrá Orkuveitu Húsavíkur ohf 2023

Málsnúmer 202210036Vakta málsnúmer

Óskað er afstöðu stjórnar Orkuveitu Húsavíkur ohf. til breytinga á gjaldskrá félagsins fyrir árið 2023.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur ræddi um gjaldskrárbreytingar. Rekstrarstjóra falið að afla frekari gagna.

2.Fjárhagsáætlun Orkuveitu Húsavíkur 2023

Málsnúmer 202210037Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Orkuveitu Húsavíkur liggja drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2023
Lagt fram til kynningar.

3.Framkvæmdaáætlun Orkuveitu Húsavíkur 2023

Málsnúmer 202210038Vakta málsnúmer

Fyrir stjórn Orkuveitu liggja fyrir drög að framkvæmdaáætlun fyrir árið 2023
Lagt fram til kynningar.

4.Hlutafjáraukning Mýsköpun

Málsnúmer 202210041Vakta málsnúmer

fyrir liggur að taka ákvörðun um hlutafjáraukningu í Mýsköpun ehf.
Stjórn Orkuveitu Húsavíkur samþykkir að taka ekki þátt í hlutafjáraukningu Mýsköpunar ehf.

Rekstrarstjóra er falið að svara Mýsköpun.

Fundi slitið - kl. 15:20.