Orkuveita Húsavíkur ohf
Dagskrá
1.Lánamál Orkuveitu Húsavíkur
Málsnúmer 201702147Vakta málsnúmer
Í ljósi ákvörðunar ríksstjórnarinnar um afnám gjaldeyrishafta og ákvörðunar OH frá því í endann febrúar sl. um að greiða upp erlent lán OH, liggur fyrir fundinum að fara yfir stöðu málsins. Á fundinn mættu Hlynur Hreinsson, ráðgjafi hjá Landsbankanum og Róbert Ragnarsson ráðgjafi Norðurþings. Einnig sátu fundinn Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóri og Ingibjörg Árnadóttir af fjármálasviði Norðurþings.
Fundi slitið - kl. 10:00.
Stjórnarformaður bar þó upp þá tillögu að fresta uppgreiðslunni til allt að 7. apríl.
Tillagan samþykkt með atkvæðum Ernu og Jónasar. Guðmundur sat hjá.