Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Varðandi kjörskrá v/ Alþingiskosningar 2017
Málsnúmer 201710177Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur kjörskrá vegna alþingiskosninga 2017 með skiptingum í kjördeildir.
Skv. prentaðri kjörskrá frá Þjóðskrá Íslands eru 2112 á kjörskrá Norðurþings. Sú kjörskrá hefur legið frammi til kynningar frá 18. október sl. Að auki liggur fyrir samþykki frá Þjóðskrá vegna eins aðila sem óskaði eftir verða teknir inn á kjörskrá.
Alls eru því 2113 manns á kjörskrá í Norðurþingi.
Skv. prentaðri kjörskrá frá Þjóðskrá Íslands eru 2112 á kjörskrá Norðurþings. Sú kjörskrá hefur legið frammi til kynningar frá 18. október sl. Að auki liggur fyrir samþykki frá Þjóðskrá vegna eins aðila sem óskaði eftir verða teknir inn á kjörskrá.
Alls eru því 2113 manns á kjörskrá í Norðurþingi.
2.Umsókn um að vera tekin á kjörskrá: Jóhanna Gísladóttir
Málsnúmer 201710128Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur til kynningar samþykki þjóðskrár um að Jóhanna Gísladóttir verði tekin á kjörskrá í Norðurþingi.
Lagt fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 12:25.
Samþykkt samhljóða.