Sveitarstjórn Norðurþings
Dagskrá
1.Beiðni um lausn frá setu í sveitarstjórn 2014-2018
Málsnúmer 201603075Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggja beiðnir fjögurra aðila á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðurþingi, um lausn frá setu í sveitarstjórn út kjörtímabilið. Þeir aðilar sem beðist hafa lausnar eru:Þóra Kristín Sigurðardóttir, Jón Ketilsson, Karólína Kr. Gunnlaugsdóttir og Friðgeir Gunnarsson.
2.Kjörbréf nýrra fulltrúa í sveitarstjórn
Málsnúmer 201603076Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggja kjörbréf þriggja nýrra varamanna í sveitarstjórn, fyrir framboð Sjálfstæðisflokkins í Norðurþingi. Þessir varamenn eru:
Stefán Jón Sigurgeirsson
Jóhanna S. Kristjánsdóttir
Kristrún Ýr Einarsdóttir
Stefán Jón Sigurgeirsson
Jóhanna S. Kristjánsdóttir
Kristrún Ýr Einarsdóttir
Kjörbréfin eru lögð fram.
3.Tilnefning á nýjum aðalmanni í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík.
Málsnúmer 201603067Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Ernu Björnsdóttur um lausn frá störfum í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík. Einnig liggur fyrir fundinum eftirfarandi tillaga um nýjan aðalmann í skólanefnd: Gerð er tillaga um Þór Stefánsson sem nýjan aðalmann í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík.
Til máls tóku: Hjálmar Bogi, Óli og Erna.
Hjálmar óskar að eftirfarandi verði bókað:
"Ég býð mig fram til setu í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík."
Tillaga um Þór Stefánsson samþykkt með atkvæðum Ernu, Óla, Sifjar, Örlygs og Jóhönnu.
Kjartan óskaði að hans hjáseta yrði færð til bókar.
Hjálmar óskar að eftirfarandi verði bókað:
"Ég býð mig fram til setu í skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík."
Tillaga um Þór Stefánsson samþykkt með atkvæðum Ernu, Óla, Sifjar, Örlygs og Jóhönnu.
Kjartan óskaði að hans hjáseta yrði færð til bókar.
4.Trésmiðjan Rein sækir um lóðina Víðimóar 8 640 Húsavík
Málsnúmer 201602106Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur eftirfarandi bókun frá 1. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings:
"Trésmiðjan Rein hefur óskað er eftir lóðinni að Víðimóum 8 á Húsavík til uppbyggingar stálgrindarskemmu. Sérstaklega er tiltekið í umsókn að ekki sé þörf á tafarlausri gatnagerð vegna lóðarinnar þar sem umsækjandi getur nýtt eigin lóð til aðkomunnar tímabundið.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að Trésmiðjunni Rein verði úthlutað lóðinni. Sérstaklega verði samið um gatnagerð og greiðslu gatnagerðargjalda í ljósi aðstæðna."
"Trésmiðjan Rein hefur óskað er eftir lóðinni að Víðimóum 8 á Húsavík til uppbyggingar stálgrindarskemmu. Sérstaklega er tiltekið í umsókn að ekki sé þörf á tafarlausri gatnagerð vegna lóðarinnar þar sem umsækjandi getur nýtt eigin lóð til aðkomunnar tímabundið.
Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til við sveitarstjórn að Trésmiðjunni Rein verði úthlutað lóðinni. Sérstaklega verði samið um gatnagerð og greiðslu gatnagerðargjalda í ljósi aðstæðna."
Til máls tók: Sif.
Tillagan var samþykkt samhljóða.
Tillagan var samþykkt samhljóða.
5.Framkvæmdanefnd - 1
Málsnúmer 1602011Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 1. fundar framkvæmdanefndar Norðurþings.
Örlygur Hnefill vék af fundi við umræðu þessarar fundargerðar.
Til máls tóku undir lið 6 "Sorpgjaldsskrá 2016": Jónas, Hjálmar Bogi, Kristján, Óli og Soffía.
Erna lagði fram tillögu um að lið 6 "Sorpgjaldsskrá 2016" verði frestað. Samþykkt samhljóða.
Til máls tóku undir lið 1 "Þjónustumiðstöð Hlutverk/endurskoðun: Kjartan, Hjálmar, Kristján og Óli.
Til máls tóku undir lið 3 "Kvíabekkur endurbygging": Sif, Hjálmar og Óli.
Til máls tóku undir lið 7 "Tæming rotþróa dreifbýli NÞ": Óli og Soffía.
Óli Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Óli Halldórsson lýsir ánægju með ákvörðun framkvæmdanefndar um að Norðurþing hafi forgöngu um tæmingu rotþróa í dreifbýli. Þarft er að gera úrbætur í þessum efnum og bregðast þar með við athugasemdum íbúa dreifðra byggða Norðurþings."
Til máls tóku undir lið 9 "Sala eigna": Hjálmar Bogi, Kjartan, Óli, Kristján, Soffía og Jónas.
Fundargerðin er lögð fram.
Til máls tóku undir lið 6 "Sorpgjaldsskrá 2016": Jónas, Hjálmar Bogi, Kristján, Óli og Soffía.
Erna lagði fram tillögu um að lið 6 "Sorpgjaldsskrá 2016" verði frestað. Samþykkt samhljóða.
Til máls tóku undir lið 1 "Þjónustumiðstöð Hlutverk/endurskoðun: Kjartan, Hjálmar, Kristján og Óli.
Til máls tóku undir lið 3 "Kvíabekkur endurbygging": Sif, Hjálmar og Óli.
Til máls tóku undir lið 7 "Tæming rotþróa dreifbýli NÞ": Óli og Soffía.
Óli Halldórsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Óli Halldórsson lýsir ánægju með ákvörðun framkvæmdanefndar um að Norðurþing hafi forgöngu um tæmingu rotþróa í dreifbýli. Þarft er að gera úrbætur í þessum efnum og bregðast þar með við athugasemdum íbúa dreifðra byggða Norðurþings."
Til máls tóku undir lið 9 "Sala eigna": Hjálmar Bogi, Kjartan, Óli, Kristján, Soffía og Jónas.
Fundargerðin er lögð fram.
6.Byggðarráð Norðurþings - 167
Málsnúmer 1602012Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 167. fundar byggðaráðs Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 10 "Skipurit Norðurþings": Hjálmar Bogi, Óli, Jónas, Sif og Kristján.
Til máls tóku undir lið 1 "Uppsetning á búnaði til eyðingar á áhættuvefjum úr sláturdýrum, Kópasker - beiðni um umsögn": Jónas og Kristján.
Til máls tóku undir lið 12 "Umhverfis- og samgöngunefnd 328. mál - notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik og íþróttavöllum": Soffía, Kjartan og Erna.
Fundargerðin er lögð fram.
Til máls tóku undir lið 1 "Uppsetning á búnaði til eyðingar á áhættuvefjum úr sláturdýrum, Kópasker - beiðni um umsögn": Jónas og Kristján.
Til máls tóku undir lið 12 "Umhverfis- og samgöngunefnd 328. mál - notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik og íþróttavöllum": Soffía, Kjartan og Erna.
Fundargerðin er lögð fram.
7.Fræðslunefnd - 1
Málsnúmer 1603001Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 1. fundar fræðslunefndar Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 2 "Viðhald á sal Borgarhólsskóla": Hjálmar, Kristján og Óli.
Til máls tóku undir lið 3 "Samstarf Grunnskóla Raufarhafnar og Rannsóknarstöðvarinnar Rifs": Sif og Óli.
Til máls tóku undir lið 5 "Grunnskóli Raufarhafnar": Sif, Soffía og Óli.
Fundargerðin er lögð fram.
Til máls tóku undir lið 3 "Samstarf Grunnskóla Raufarhafnar og Rannsóknarstöðvarinnar Rifs": Sif og Óli.
Til máls tóku undir lið 5 "Grunnskóli Raufarhafnar": Sif, Soffía og Óli.
Fundargerðin er lögð fram.
8.Byggðarráð Norðurþings - 168
Málsnúmer 1603002Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 168. fundar byggðaráðs Norðurþings.
Til máls tók undir lið 12 "Fjármál 2016": Hjálmar Bogi, Óli og Kristján.
Fundargerðin er lögð fram.
Fundargerðin er lögð fram.
9.Skipulags- og umhverfisnefnd - 1
Málsnúmer 1603003Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 1. fundar skipulags- og umhverfisnefndar Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 1 "Fjallalamb sækir um stöðuleyfi fyrir brennslugám" og lið 2 "Norðlenska matborðið ehf sækir um stöðuleyfi á búnaði til förgunar áhættuvefja": Soffía, Sif og Erna.
Fundargerðin er lögð fram.
Fundargerðin er lögð fram.
10.Hafnanefnd - 1
Málsnúmer 1603004Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 1. fundar hafnanefndar Norðurþings.
Til máls tók undir lið 4 "Kópaskershöfn - staða og framtíð": Hjálmar og Óli.
Fundargerðin er lögð fram.
Fundargerðin er lögð fram.
11.Félagsmálanefnd - 1
Málsnúmer 1603005Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 1. fundar félagsmálanefndar Norðurþings.
Til máls tóku undir lið 8 "Húskaup á Garðarsbraut 44 Húsavík": Soffía, Óli og Kristján.
Fundargerðin er lögð fram.
Fundargerðin er lögð fram.
12.Framkvæmdanefnd - 2
Málsnúmer 1603006Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 2. fundar framkvæmdanefndar Norðurþings.
Til máls tók undir lið 5 "Skógargerðismelur, undirbúningur byggingarsvæðis": Hjálmar Bogi.
Fundargerðin er lögð fram.
Fundargerðin er lögð fram.
13.Byggðarráð Norðurþings - 169
Málsnúmer 1603007Vakta málsnúmer
Fyrir sveitarstjórn liggur frammi til kynningar fundargerð 169. fundar byggðaráðs Norðurþings.
Fundargerðin er lögð fram.
Fundi slitið - kl. 18:50.
Sveitarstjórn samþykkir fyrirliggjandi beiðnir.