Byggðarráð hefur umboð til fullnaðarafgreiðslu
Vakin er athygli á því að byggðarráð hefur umboð til fullnaðarafgreiðslu mála til 22. ágúst og því er ekki haldinn sveitarstjórnarfundur í ágúst mánuði.
Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn í september.