Fara í efni

100. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 100. fundur sveitarstjórnar Norðurþings,
þriðjudaginn 17. mars kl 16:15 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík
 
Dagskrá:
 

Almenn mál

1.

Umræður um áætlanir Norðurþings vegna Covid-19 - 202003049

2.

Umræða um heimsfaraldur, Covid-19 - viðbrögð sveitarstjórnar Norðurþings - 202003055

3.

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

4.

Ósk eftir minnisblaði um mál frá minnihlutafulltrúum sem hafa verið send inn og/eða samþykkt - 202003054

5.

Umræða um verkefnið Brothættar byggðir í Norðurþingi - 202003053

6.

Borgarhólsskóli - Beiðni um aukafjárveitingu - 202002130

7.

Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings 2020 - 202003022

8.

Deiliskipulag fyrir verslunar- og þjónustusvæði V3 við golfvöll - 201811120

9.

Óska eftir uppskiptingu lóðar í þrennt. - 202002086

10.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

Fundargerðir til staðfestingar

11.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 59 - 2002007F

12.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 60 - 2002010F

13.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 61 - 2003001F

14.

Fjölskylduráð - 56 - 2002008F

15.

Fjölskylduráð - 57 - 2002011F

16.

Fjölskylduráð - 58 - 2003002F

17.

Byggðarráð Norðurþings - 317 - 2002006F

18.

Byggðarráð Norðurþings - 318 - 2002009F

19.

Byggðarráð Norðurþings - 319 - 2002012F

20.

Byggðarráð Norðurþings - 320 - 2003003F

21.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 202 - 2002004F

22.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 203 - 2002013F