Fara í efni

106. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 106. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 22. september 2020 og hefst kl. 16:15.

 

Dagskrá

Almenn mál

1.

Beiðni um tímabundið   leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings - 201810117

 

2.

Norðurþing, kosning í   nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 -   201806044

 

3.

Sóknaráætlun 2020-2024   - 202009087

 

4.

Ósk um styrk til   framkvæmda við gamla kirkjugarðinn. - 202009033

 

5.

Starfsemi   félagsmiðstöðva veturinn 2020-2021 - 202008126

 

6.

Höskuldur S.   Hallgrímsson og Brynhildur Gísladóttir sækja um lóðina Hraunholt 5 -   202008078

 

7.

Breyting á   deiliskipulagi Rifóss - 202009019

 

8.

Deiliskipulag fyrir   Pálsgarð og Útgarð - 202009067

 

9.

Ósk um stofnun lóðar   út úr Hóli í Kelduhverfi undir frístundarhús - 202009066

 

10.

Ósk um stofnun lóðar   út úr Hóli í Kelduhverfi undir skógrækt - 202009065

 

11.

Ósk um stofnun   íbúðarhúsalóðar á Hóli í Kelduhverfi - 202009073

 

12.

Heimild til lántöku   hjá Lánasjóði sveitarfélaga - 202005065

 

13.

Rekstur   skíðamannvirkja 2020 - viðauki - 202009031

 

14.

Viðaukar við   fjárhagsáætlun 2020 - Félagsþjónusta - 202006086

 

15.

Viðauki við   fjárhagsáætlun 2020 - málaflokkur 13 - Atvinnumál - 202009058

 

16.

Viðauki við   fjárhagsáætlun 2020 - málaflokkur 05 - Menningarmál - 202009086

 

17.

Bréf til eigenda   Leigufélags Hvamms ehf - 202009051

 

18.

Fyrirkomulag   snjómoksturs í Norðurþingi - 201907053

 

19.

Skýrsla sveitarstjóra   - 201605083

 

Fundargerðir

20.

Byggðarráð Norðurþings   - 337 - 2008008F

 

21.

Byggðarráð Norðurþings   - 338 - 2009003F

 

22.

Byggðarráð Norðurþings   - 339 - 2009006F

 

23.

Fjölskylduráð - 71 -   2008007F

 

24.

Fjölskylduráð - 72 -   2009002F

 

25.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 76 - 2008006F

 

26.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 77 - 2009001F

 

27.

Skipulags- og   framkvæmdaráð - 78 - 2009004F