Fara í efni

108. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 108. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 1. desember 2020 og hefst kl. 16:15.

Í ljósi aðstæðna samfélaginu og gildandi sóttvarnarreglna mun ekki vera opið í sal á 108. fundi sveitarstjórnar Norðurþings.

Upptaka af fundinum mun vera aðgengileg á vef sveitarfélagsins daginn eftir fund.

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

Beiðni um lausn frá störfum í kjörstjórn Norðurþings og barnaverndarnefnd Þingeyinga. - 202011041

 

2.

Carbon Iceland ehf óskar eftir samstarfi við Norðurþing um uppbyggingu atvinnustarfsemi á Bakka - 202009089

 

3.

Tillaga um haf- og strandsvæðaskipulag fyrir Skjálfanda - 202011116

 

4.

Íbúðarhúsnæði á Kópaskeri/ í Öxarfirði - 202011118

 

5.

Reglur um notkun innkaupakorta hjá Norðurþingi - 202010064

 

6.

Verkferlar við innkaup hjá Norðurþingi - 202009090

 

7.

Heimildir Orkuveitu Húsavíkur ohf. til úthlutunar arðs - 202011032

 

8.

Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar - 202001140

 

9.

Gjaldskrá Hitaveitu Öxarfjarðar 2021 - 202011082

10.

Gjaldskrár Norðurþings 2021 - 202011113

11.

Álagning gjalda 2021 - 202011045

12.

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2021 - 202006044

 

13.

Stytting vinnuvikunnar - tillögur frá dagvinnu starfsstöðum Norðurþings - 202011112

14.

Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun og breytingar - 202010211

 

15.

Hraðatakmarkanir á Húsavík og annarra þéttbýlisstaða innan Norðurþings - 201709113

 

16.

Ósk um breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings vegna uppbyggingu vindorkuvers á Hólaheiði - 202009002

 

17.

Breyting aðalskipulags vegna uppbyggingar í Auðbrekku - 202011018

 

18.

Deiliskipulag fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík - 201909080

 

19.

Breyting deiliskipulags í Auðbrekku - 202011019

 

20.

Breyting á deiliskipulagi Rifóss - 202009019

 

21.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

Fundargerðir 

22.

Byggðarráð Norðurþings - 343 - 2010007F

 

23.

Byggðarráð Norðurþings - 344 - 2011001F

 

24.

Byggðarráð Norðurþings - 345 - 2011003F

 

25.

Byggðarráð Norðurþings - 346 - 2011006F

 

26.

Fjölskylduráð - 76 - 2010008F

 

27.

Fjölskylduráð - 77 - 2010011F

 

28.

Fjölskylduráð - 78 - 2011002F

 

29.

Fjölskylduráð - 79 - 2011008F

 

30.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 81 - 2010006F

 

31.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 82 - 2010010F

 

32.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 83 - 2011005F

 

33.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 84 - 2011007F

 

34.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 212 - 2010009F

 

34.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 213 - 2011004F