Fara í efni

110 ára afmæli Borgarhólsskóla

Haldið var upp á 110 ára afmæli Borgarhólsskóla á Húsavík 22. nóvember.  Árið 1896 reistu Húsvíkingar fyrst skólahús og Barnaskóli Húsavíkur, síðar Borgarhólsskóli, varð til. Í tilefni dagsins var gestum og gangandi boðið í heimsókn og kennt var fyrir opnum tjöldum.  Þrjár skemmtanir voru á sal skólans, þar sem nemendur voru með ýmis atriði.  Mikið af munum frá fyrri tíð voru á göngum skólans.   Útbúin var kennslustofa frammtíðinnar sem byggðist mikið á áli.  Nemendur unnu á þemadögum  um fortíð, nútíð og framtíð skólans.  Hægt er að skoða myndband sem einn nemendahópurinn gerði um sögu skólans, með því að ýta á "Lesa meira".    Haldið var upp á 110 ára afmæli Borgarhólsskóla á Húsavík 22. nóvember.  Árið 1896 reistu Húsvíkingar fyrst skólahús og Barnaskóli Húsavíkur, síðar Borgarhólsskóli, varð til. Í tilefni dagsins var gestum og gangandi boðið í heimsókn og kennt var fyrir opnum tjöldum.  Þrjár skemmtanir voru á sal skólans, þar sem nemendur voru með ýmis atriði.  Mikið af munum frá fyrri tíð voru á göngum skólans.   Útbúin var kennslustofa frammtíðinnar sem byggðist mikið á áli.  Nemendur unnu á þemadögum  um fortíð, nútíð og framtíð skólans. 
Hægt er að skoða myndband sem einn nemendahópurinn gerði um sögu skólans, með því að ýta á "Lesa meira".