110. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Fyrirhugaður er 110. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 16. febrúar 2021 og hefst kl. 16:15.
1. |
Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings - 201810117 |
|
|
||
2. |
Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044 |
|
|
||
3. |
Ástand og brýn viðhaldsþörf Húsavíkurkirkju - 202102069 |
|
4. |
Samstarfsverkefni um Græna iðngarða - 202102066 |
|
|
||
5. |
Verklagsreglur við ritun fundargerða og birtingu fylgiskjala á vefnum - 202004024 |
|
|
||
6. |
Verklagsreglur vegna umsókna um niðurfellingu sorphirðugjalda - 202009175 |
|
|
||
7. |
Breyting deiliskipulags í Auðbrekku - 202011019 |
|
|
||
8. |
Deiliskipulag fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík - 201909080 |
|
|
||
9. |
Deiliskipulag fyrir Pálsgarð og Útgarð - 202009067 |
|
|
||
10. |
Ósk um stækkun lóðar að Höfðavegi 8 - 202102030 |
|
11. |
Umsókn um breytta afmörkun lóðar umhverfis sumarhúsið Afaborg í landi Oddsstaða - 202102025 |
|
|
||
12. |
Ósk um stofnun frístundahúsalóðar utan um húseignir Norðurþings á Þórseyri - 202102014 |
|
|
||
13. |
Söluheimild eigna: Þórseyri - 202102062 |
|
|
||
14. |
Beiðni til Norðurþings vegna snjómoksturs á vegi 85 um Kelduhverfi. - 202102056 |
|
|
||
15. |
Gullmolar ehf. óskar eftir úthlutun lóða að Höfða 4-8 - 202101107 |
|
|
||
16. |
Norðlenska óskar heimildar til dreifingar á gori og blóði til uppgræðslu - 202002064 |
|
|
||
17. |
Skýrsla sveitarstjóra - 201605083 |
|
Fundargerðir |
||
18. |
Fjölskylduráð - 82 - 2101007F |
|
19. |
Fjölskylduráð - 83 - 2101009F |
|
20. |
Byggðarráð Norðurþings - 351 - 2101006F |
|
21. |
Byggðarráð Norðurþings - 352 - 2101010F |
|
22. |
Byggðarráð Norðurþings - 353 - 2102002F |
|
23. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 87 - 2101003F |
|
24. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 88 - 2101008F |
|
25. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 89 - 2102001F |
|
26. |
Orkuveita Húsavíkur ohf - 215 - 2101005F |