Fara í efni

112. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 112. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 20. apríl 2021 og hefst kl. 16:15.

 

Dagskrá

Almenn mál

1.

Ósk um lausn undan störfum í sveitarstjórn Norðurþings - 202103159

 

2.

Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings - 201810117

3.

Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings vegna fæðingarorlofs - 202104090

4.

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

 

5.

Ársreikningur Norðurþings 2020 - 202103006

6.

Deiliskipulag fyrir heilbrigðisstofnanir á Húsavík - 201909080

 

7.

Deiliskipulag fiskeldis í Núpsmýri - 201803144

 

8.

Samkomulag um afgjald vegna vatnsnotkunar í fiskeldi Rifóss á Röndinni - 202102058

 

9.

Viðmiðunarreglur Norðurþings um skólaakstur í grunnskóla - Endurskoðun - 202102155

 

10.

Ungmennaráð Norðurþings 2021 - 202103138

 

11.

Móttökusveitarfélög - beiðni félagsmálaráðuneytisins um þáttöku í tilraunaverkefni - 202010190

12.

Ósk frá minnihlutanum um minnisblað um stöðu ýmissa mála - 202104085

 

13.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

Fundargerðir

14.

Fjölskylduráð - 86 - 2103007F

15.

Fjölskylduráð - 87 - 2103009F

16.

Fjölskylduráð - 88 - 2104002F

17.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 92 - 2103005F

18.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 93 - 2103008F

19.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 94 - 2104001F

20.

Byggðarráð Norðurþings - 357 - 2103006F

21.

Byggðarráð Norðurþings - 358 - 2103010F

22.

Byggðarráð Norðurþings - 359 - 2104003F

23.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 217 - 2103003F