114. fundur sveitarstjórnar
Fyrirhugaður er 114. fundur Sveitarstjórnar Norðurþings sem verður haldinn í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings, þriðjudaginn 18. maí 2021 og hefst kl. 16:15.
Dagskrá
Almenn mál |
||
1. |
Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044 |
|
|
||
2. |
Starfsmannastefna Norðurþings 2021 - 202103048 |
|
|
||
3. |
Reglur um stuðningsfjölskyldur fyrir börn með langvarandi stuðningsþarfir - 202105140 |
|
|
||
4. |
Reglur Norðurþings um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn og ungmenni samkævmt lögum nr. 38/2018 - 202105155 |
|
5. |
Beiðni um stofnun lóðar fyrir þurrsalerni við Hólmatungur - 202105164 |
|
6. |
Beiðni um stofnun lóðar fyrir þurrsalerni við Langavatnshöfða - 202105163 |
|
|
||
7. |
Ósk um endurnýjun á lóðarleigusamningi Sæblik Raufahöfn - 202106029 |
|
|
||
8. |
Deiliskipulag fyrir Pálsgarð og Útgarð - 202009067 |
|
|
||
9. |
Viðauki við fjárhagsáætlun 2021 - málaflokkur 13 - 202105058 |
|
|
||
10. |
Aðalfundur Fjallalambs hf. 2021 - 202106039 |
|
|
||
11. |
Umboð til byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar 2021 - 202106048 |
|
|
||
12. |
Umræða um tillögu vegna SR lóðar - 202106051 |
|
13. |
Ósk frá minnihlutanum um minnisblað um stöðu ýmissa mála - 202104085 |
|
|
||
14. |
Húsnæðismál í Norðurþingi - 202106056 |
|
|
||
15. |
Málefni ungmenna - ungmennahús - 202106057 |
|
16. |
Uppbygging útivistarsvæðis við Reyðarárhnjúk - 202009034 |
|
|
||
17. |
Skýrsla sveitarstjóra - 201605083 |
|
|
||
Fundargerðir |
||
18. |
Fjölskylduráð - 92 - 2105009F |
|
|
||
19. |
Fjölskylduráð - 93 - 2106001F |
|
|
||
20. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 98 - 2105008F |
|
|
||
21. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 99 - 2105010F |
|
22. |
Byggðarráð Norðurþings - 363 - 2105005F |
|
|
||
23. |
Byggðarráð Norðurþings - 364 - 2105011F |
|
24. |
Orkuveita Húsavíkur ohf - 221 - 2105004F |
|
|