Fara í efni

115. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 115. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, þriðjudaginn 24. ágúst kl 16:15 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

Ósk um lausn undan störfum - 202108032

 

2.

Ósk um lausn undan störfum - 202108029

 

3.

Ósk um lausn undan störfum - 202108028

 

4.

Ósk um lausn undan störfum - 202108030

 

5.

Ósk um lausn undan störfum - 202108038

 

6.

Ósk um lausn undan störfum - 202108034

 

7.

Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

8.

Aðalskipulag Norðurþings - breytingar vegna fyrirhugaðs vindorkuvers á Melrakkasléttu - 202107022

 

9.

Breyting á deiliskipulagi fiskeldisstöðvar á Röndinni á Kópaskeri - 202105040

10.

Rarik sækir um lóð undir aðveitustöð í landi Snartarstaða - 202108011

 

11.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

Fundargerð

12.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 222 - 2107004F

13.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 103 - 2108001F

14.

Fjölskylduráð - 96 - 2107001F

15.

Byggðarráð Norðurþings - 365 - 2106002F

16.

Byggðarráð Norðurþings - 366 - 2106007F

17.

Byggðarráð Norðurþings - 367 - 2107002F

18.

Byggðarráð Norðurþings - 368 - 2107005F