Fara í efni

118. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 118. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, þriðjudaginn 7. desember kl 16:15 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
 
Dagskrá:

 

Almenn mál

1.

Úrsögn úr yfirkjörstjórn Norðurþings - 202112007

2.

Álagning gjalda 2022 - 202112003

 

3.

Gjaldskrár Norðurþings 2022 - 202110045

 

4.

Fjárhagsáætlun Norðurþings 2022 - 202105167

 

5.

Endurskoðun samþykkta Norðurþings 2021 - 202102059

6.

Formleg umsókn Carbon Iceland um land á Bakka - 202112016

7.

Endurskoðun svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026 - 202111087

8.

Tillaga um sameiningarviðræður við Tjörneshrepp - 202112005

 

9.

Ósk um sameiningu jarðanna Oddsstaða og Vatnsenda - 202110089

10.

Lóðartillaga, Aðalbraut 17, gamla slökkvistöðin á Raufarhöfn - 202111047

11.

Deiliskipulag á Höfða - 202103143

12.

Tillaga að afmörkun lóðar, Aðalbraut 4 - 202111086

13.

Umsókn um lóð að Hraunholti 1 - 202111052

 

14.

Ósk um sameiningu lóða við Útgarð - 202111076

 

15.

Breyting á deiliskipulagi Norðurhafnar - 202106036

 

16.

Breyting deiliskipulags miðhafnarsvæðis Húsavíkur - 202002134

 

17.

Skólamötuneyti - Starfsreglur - 202111035

18.

Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun og breytingar 2021 - 202111065

19.

Frístundastyrkur og -reglur 2022 - 202110132

 

20.

Fundargerð stjórnarfundar Hitaveitu Öxarfjarðar 17. nóv, 2021 - 202111120

 

21.

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

Fundargerð

22.

Fjölskylduráð - 103 - 2110011F

23.

Fjölskylduráð - 104 - 2111001F

24.

Fjölskylduráð - 105 - 2111005F

25.

Fjölskylduráð - 106 - 2111008F

26.

Fjölskylduráð - 107 - 2111011F

27.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 110 - 2110010F

28.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 111 - 2111002F

29.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 112 - 2111006F

30.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 113 - 2111009F

31.

Skipulags- og framkvæmdaráð - 114 - 2111012F

32.

Byggðarráð Norðurþings - 377 - 2110012F

33.

Byggðarráð Norðurþings - 378 - 2111004F

34.

Byggðarráð Norðurþings - 379 - 2111007F

35.

Byggðarráð Norðurþings - 380 - 2111010F

36.

Byggðarráð Norðurþings - 381 - 2111013F

37.

Orkuveita Húsavíkur ohf - 225 - 2111003F