Fara í efni

119. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 119. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, þriðjudaginn 18. janúar kl 16:15.

Við viljum benda íbúum á að vegna 10 manna samkomubanns sem verður í gildi á fundardegi sveitarstjórnar verður fundurinn því miður ekki opinn. Upptaka af fundinum fer á vefinn líkt og áður.

Dagskrá:
Almenn mál
1. Beiðni um lausn undan störfum í sveitarstjórn Norðurþings - 202101059
2. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi
2018-2022 - 201806044
3. Breytt skipulag barnaverndar - 202112004
4. Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2022 - 202201015
5. Stafræn húsnæðisáætlun Norðurþings 2022 - 202112070
6. Beiðni um viðræður um lóð undir starfssemi Green Fuel á Bakka - 202201045
7. Umsókn um lóð undir spennistöðvarhús við Auðbrekku - 202112079
8. Endurskoðun samþykkta Norðurþings 2021 - 202102059
9. Tillaga um sameiningarviðræður við Tjörneshrepp - 202112005
10. Aðstaða til félagsstarfs fyrir börn og ungmenni við Öxarfjörð - 202201051
11. Beiðni um umsögn vegna tillögu að breytingu á skipulagsskrá Menningarsjóðs
þingeyskra kvenna - 202201031
12. Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

Fundargerðir
13. Fjölskylduráð - 108 - 2112002F
14. Skipulags- og framkvæmdaráð - 115 - 2112001F
15. Skipulags- og framkvæmdaráð - 116 - 2112005F
16. Byggðarráð Norðurþings - 382 - 2112003F
17. Byggðarráð Norðurþings - 383 - 2112006F
18. Byggðarráð Norðurþings - 384 - 2201001F
19. Orkuveita Húsavíkur ohf - 226 - 2112004F