Fara í efni

122. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 122. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, þriðjudaginn 26. apríl kl. 16:15 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. 

 

Dagskrá

Almenn mál

1. 

Ársreikningur Norðurþings 2021 - 202203101

2.  

Endurskoðun samþykkta Norðurþings 2021 - 202102059

3.  

Framtíðarsýn og umræður um uppbyggingu innviða á fræðslu- og tómstundasviði Norðurþings - 202109098

4.  

Umbætur á umhverfi í Reykjahverfi - Tekjur af sölu Heiðarbæjar - 202204082

5.  

Ósk um óverulega breytingu á deiliskipulagi Jökulsárgljúfur - 202203140

6.  

Jötunverk ehf.sækir um lóð að Hraunholti 22-24 - 202203121

7.  

Jötunverk ehf.sækir um lóð að Hraunholti 26-28 - 202203122

8.  

Viðauki vegna brunamál og almannavarnir 2022 - 202204070

9.  

Ósk um stofnun lóðar í kringum íbúðarhús á Höfða við Raufarhöfn - 202203116

Fundargerðir 

10.  

Fjölskylduráð - 115 - 2203010F

11.  

Fjölskylduráð - 116 - 2204001F

12.  

Skipulags- og framkvæmdaráð - 123 - 2203011F

13.  

Skipulags- og framkvæmdaráð - 124 - 2204002F

14.  

Byggðarráð Norðurþings - 393 - 2203013F

15.  

Byggðarráð Norðurþings - 394 - 2204003F

16.  

Byggðarráð Norðurþings - 395 - 2204008F

17.  

Orkuveita Húsavíkur ohf - 230 - 2204004F