Fara í efni

127. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 127. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 27. október 2022 kl 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.

Dagskrá:
Almenn mál

1. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
2. Áætlanir vegna ársins 2023 - 202205060
3. Gjaldskrár Norðurþings 2023 - 202210076
4. Afsláttur af gatnagerðagjöldum í Norðurþingi. - 201807070
5. Ósk um heimild til að breyta deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri - 202208025
6. Umsókn um lóð að Stakkholti 7 - 202209049
7. Ósk um leyfi til deiliskipulagsgerðar á landi Akursels - 202205073
8. Íslandsþari ehf. óskar eftir lóð að Hraunholti 19-21 - 202210019
9. Íslandsþari ehf. óskar eftir lóð að Hraunholti 15-17 - 202210018
10. Íslandsþari ehf. óskar eftir lóð að Hraunholti 23-25 - 202210020
11. Deiliskipulag Fiskeldið Haukamýri - 202202058
12. Ósk um gerð lóðarleigusamnings fyrir Höfðaveg 5 - 202210045
13. Kolviður óskar eftir viðræðum um aukið land undir Kolviðarskóga - 202110067
14. Almannavarnir í umdæmi lögreglustjórans á Norðurl.eystra - 202209091
15. Hverfisráð Raufarhafnar 2021 - 2023 - 202111163

Fundargerðir:
16. Skipulags- og framkvæmdaráð - 134 - 2209005F
17. Skipulags- og framkvæmdaráð - 135 - 2209011F
18. Skipulags- og framkvæmdaráð - 136 - 2210005F
19. Fjölskylduráð - 128 - 2209004F
20. Fjölskylduráð - 129 - 2209010F
21. Fjölskylduráð - 130 - 2210001F
22. Fjölskylduráð - 131 - 2210004F
23. Byggðarráð Norðurþings - 407 - 2209002F
24. Byggðarráð Norðurþings - 408 - 2209008F
25. Byggðarráð Norðurþings - 409 - 2210002F
26. Byggðarráð Norðurþings - 410 - 2210006F
27. Orkuveita Húsavíkur ohf - 236 - 2209007F
28. Orkuveita Húsavíkur ohf - 237 - 2210003F
29. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 4 - 2209009F
30. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 5 - 2210007F