Fara í efni

134. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 134. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 11. maí  nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
Fundurinn verður einnig í beini streymi og linkinn má nálgast hér.

Almenn mál:
1. Ársreikningur Norðurþings 2022 - 202212080
2. Stofnframlag HMS vegna Bjargs íbúðafélags - 202202021
3. Kostnaðaráætlun nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík - 202104106
4. Ferðaþjónusta aldraðra og öryrkja - 202304029
5. Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk - 202211078
6. Erindisbréf fastaráða Norðurþings - 202101137
7. Umsókn um lóð að Hraunholti 30 - 202304070
8. Samningur við Yggdrasil Carbon ehf.um landsvæði við Saltvík - 202304072

Fundargerðir:
9. Fjölskylduráð - 148 - 2304002F
10. Fjölskylduráð - 149 - 2304006F
11. Fjölskylduráð - 150 - 2304008F
12. Fjölskylduráð - 151 - 2304014F

13. Skipulags- og framkvæmdaráð - 153 - 2304001F
14. Skipulags- og framkvæmdaráð - 154 - 2304007F
15. Skipulags- og framkvæmdaráð - 155 - 2304013F
16. Byggðarráð Norðurþings - 427 - 2304004F
17. Byggðarráð Norðurþings - 428 - 2304009F
18. Byggðarráð Norðurþings - 429 - 2304015F
19. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 11 - 2304012F
20. Orkuveita Húsavíkur ohf - 242 - 2304005F
21. Orkuveita Húsavíkur ohf - Aðalfundur - 2304010F
22. Orkuveita Húsavíkur ohf - 244 - 2304011F