Fara í efni

135. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 135. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 15. júní nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
Fundurinn verður einnig í beinu streymi.
 
Dagskrá:
Almenn mál

1. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
2. Reglur um fjárhagsaðstoð - 202209011
3. Hönnun skíðavæðis við Reyðarárhnjúk - 202204113
4. Endurskoðun reglna um félagslegt leiguhúsnæði Norðurþings 2023 - 202305078
5. Ósk um sameiningu lóða við Garðarsbraut 67-71 - 202305042
6. Breyting á aðalskipulagi Norðurþings vegna vatnstökuhola á Röndinni - 202303051
7. Breyting á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri - 202208025
8. Beiðni um landskipti á milli Lóns 1 og Lóns 2 - 202305104
9. Umsókn um lóð að Stakkholti 7 - 202305120
10. Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2023-2026 - 202305060
11. Umsókn um framkvæmdaleyfi til lagningar jarðstrengs á Kópaskerslínu 1 - 202306025
12. Húsnæði fyrir frístund barna - 202111135
13. Umboð til byggðarráðs í sumarleyfi sveitarstjórnar 2023 - 202306040

Fundargerðir til staðfestingar:
14. Fjölskylduráð - 152 - 2305004F
15. Fjölskylduráð - 153 - 2305007F
16. Fjölskylduráð - 154 - 2305009F
17. Fjölskylduráð - 155 - 2305012F
18. Skipulags- og framkvæmdaráð - 156 - 2305005F
19. Skipulags- og framkvæmdaráð - 157 - 2305008F
20. Skipulags- og framkvæmdaráð - 158 - 2305010F
21. Skipulags- og framkvæmdaráð - 159 - 2305013F
22. Skipulags- og framkvæmdaráð - 160 - 2306003F
23. Byggðarráð Norðurþings - 430 - 2305003F
24. Byggðarráð Norðurþings - 431 - 2305011F
25. Byggðarráð Norðurþings - 432 - 2306001F
26. Orkuveita Húsavíkur ohf - 245 - 2305006F