Fara í efni

136. fundur sveitarstjórnar

Fyrirhugaður er 136. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 24. ágúst nk. kl. 13:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
Fundurinn verður einnig í beinu streymi hér.

Dagskrá:
Almenn mál
1. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077

2. Fundaráætlun sveitarstjórnarfunda fram að áramótum - 202202065
3. Aðalskipulag Norðurþings 2025-2045 - 202305040
4. Óveruleg breyting á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri - 202307009

Fundargerðir:
5. Byggðarráð Norðurþings - 433 - 2306007F
6. Byggðarráð Norðurþings - 434 - 2306010F 
7. Byggðarráð Norðurþings - 435 - 2306014F
8. Byggðarráð Norðurþings - 436 - 2307002F
9. Byggðarráð Norðurþings - 437 - 2307005F 
10. Byggðarráð Norðurþings - 438 - 2308002F
11. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 14 - 2308001F 
12. Skipulags- og framkvæmdaráð - 164 - 2307004F 
13. Fjölskylduráð - 160 - 2307003F