144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Fyrirhugaður er 144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13:00 í salnum á Eurovisionsafninu (Cape Hotel) að Höfða 24.
Fundurinn verður í beinu streymi hér
Dagskrá:
1. Ársreikningur Norðurþings 2023 - 202312114
2. Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2023 - 202403084
3. Gjaldskrár Norðurþings 2024 - 202309128
4. Reglur varðandi viðauka í sveitarstjórn Norðurþings - 202404089
5. Forsetakosningar 2024 - 202402039
6. Vegna endurnýjunar undanþágu frá skilyrði um lágmarksíbúafjölda vegna barnaverndarþjónustu - 202311086
7. Samþykkt um fullnaðarafgreiðslu mála hjá Barnaverndarþjónustu Eyjafjarðar - 202403064
8. Samningur um sameiginlegt þjónustusvæði um almenna og sértæka félagsþjónustu - 202309125
9. Heimgreiðslur til foreldra barna á leikskólaaldri. - 202306085
10. Frístund - Starfsreglur - Endurskoðun 2023 - 202311108
11. Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun 2023 - 202306003
12. Breyting á deiliskipulagi íbúðarsvæði Í5 á Húsavík - 202402030
13. Umsókn um stofnun lóðar út úr Krummaholti - 202404091
Fundargerðir:
14. Fjölskylduráð - 182 - 2403009F
15. Fjölskylduráð - 183 - 2404006F
16. Fjölskylduráð - 184 - 2404009F
17. Skipulags- og framkvæmdaráð - 185 - 2403010F
18. Skipulags- og framkvæmdaráð - 186 - 2404007F
19. Skipulags- og framkvæmdaráð - 187 - 2404010F
20. Byggðarráð Norðurþings - 461 - 2404004F
21. Byggðarráð Norðurþings - 462 - 2404008F
22. Orkuveita Húsavíkur ohf - 252 - 2404001F
23. Orkuveita Húsavíkur ohf - Aðalfundur - 2404002F
24. Orkuveita Húsavíkur ohf - 254 - 2404003F
25. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 22 - 2404011F