Fara í efni

146. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 146. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 27. júní nk. kl. 13:00 á Fosshótel Húsavík í salnum Flatey.

Fundurinn verður í beinu streymi hér

Dagskrá
Almenn mál: 

1. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
2. Fundir sveitarstjórnar Norðurþings - 202209070
3. Tillaga um lokun á Garðarsbraut fyrir akandi umferð - 202406081
4. Tillaga um uppsetningu á sviði í Skrúðgarðinn á Húsavík - 202406080
5. Tillaga um flutning á frisbígolfvelli innan Húsavíkur - 202406079
6. Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns LSH - 2024 - 202406076
7. Gjaldtaka á bílastæðum í miðbænum og á hafnarsvæði - 202311017
8. Skipun starfshóps um byggingu nýs leikskóla - 202309127
9. Kynning á fyrirhuguðu uppgræðsluverkefni í upplandi Húsavíkur - Grjóthálsskógar. - 202405032
10. Ketilsbraut 7-9, húsnæðisaðstæður - 202312079
11. Kostnaðaráætlun nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík - 202104106
12. Vegna svæðisbundinna farsældarráða - tillaga frá mennta- og barnamálaráðuneyti um tímabundið stöðugildi - 202405086
13. Endurskoðun framkvæmdaáætlunar fyrir 2024 - 202404024
14. Bolverk ehf.sækir um lóð að Urðargerði 5 - 202405123
15. Umsókn um framkvæmdarleyfi til skógræktar í landi Þverá - 202405042
16. Umsókn um lóð að Stakkholti 7 - 202406010
17. Umsókn um lóðarúthlutun Hraunholt 11-13 - 202406058
18. Umsókn um lóðir að Hraunholti 15-17, 19-21 og 23-25 - 202406060

Fundargerðir:
19. Skipulags- og framkvæmdaráð - 190 - 2405007F
20. Skipulags- og framkvæmdaráð - 191 - 2405011F
21. Fjölskylduráð - 187 - 2405008F
22. Fjölskylduráð - 188 - 2406001F
23. Fjölskylduráð - 189 - 2406004F
24. Byggðarráð Norðurþings - 466 - 2405010F
25. Byggðarráð Norðurþings - 467 - 2406002F
26. Byggðarráð Norðurþings - 468 - 2406006F
27. Orkuveita Húsavíkur ohf - 256 - 2406005F
28. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 23 - 2405004F