Fara í efni

149. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 149. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 5. desember nk. kl. 13:00
í Hlyn, Garðarsbraut 44

Fundurinn verður í beinu streymi.  

Dagskrá:
Almenn mál
1. Beiðni um tímabundið leyfi frá sveitarstjórn Norðurþings vegna fæðingarorlofs - 202412004
2. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
3. Álagning gjalda 2025 - 202410064
4. Gjaldskrár Norðurþings 2025 - 202410079
5. Áætlanir vegna ársins 2025- 2028 - 202406093
6. Framkvæmdaáætlun 2025- 2028 - 202410010
7. Fjárhags og framkvæmdaáætlun Hafnasjóðs Norðurþings 2025-2028 - 202409108
8. Þjónustustefna Norðurþings - 202305116
9. Reglur um greiðslur á fatapening - 202411017
10. Sóknaráætlun 2025 - 2029 - 202411025
11. Samningur um barnaverndarþjónustu á Norðurlandi eystra - 202410105
12. Íslandsþari ehf.sækir um lóð 1 við Búðarfjöru - 202411022
13. Breyting á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 vegna iðnaðarsvæðis í landi Akursels - 202305050
14. Breyting á deiliskipulagi fiskeldis á Núpsmýri - 202205073
15. Breyting deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík - 202409040
16. Auglýsing um umferð 2024 - 202403087

Fundargerðir:
17. Byggðarráð Norðurþings - 480 - 2410014F
18. Byggðarráð Norðurþings - 481 - 2411003F
19. Byggðarráð Norðurþings - 482 - 2411006F
20. Skipulags- og framkvæmdaráð - 202 - 2410011F
21. Skipulags- og framkvæmdaráð - 203 - 2411001F
22. Skipulags- og framkvæmdaráð - 204 - 2411005F
23. Fjölskylduráð - 200 - 2410010F
24. Fjölskylduráð - 201 - 2411002F
25. Fjölskylduráð - 202 - 2411004F
26. Fjölskylduráð - 203 - 2411011F
27. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 28 - 2411007F
28. Orkuveita Húsavíkur ohf - 261 - 2411008F