Fara í efni

152. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 152. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 3. apríl nk. kl. 14:00 í Safnahúsinu á Húsavík

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá: 
Almenn dagskrá
1. Ósk um lausn undan störfum - 202503073
2. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2022-2026 - 202205077
3. Ársreikningur Norðurþings 2024 - 202412070
4. Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings 2024 - 202412071
5. Frumvarp til laga um sýslumann (stjórnarfrumvarp) - 202504007
6. Frumvarp til laga um sýslumann (þingmannafrumvarp) - 202504009
7. Gjaldtaka á bílastæðum í miðbænum og á hafnarsvæði - 202311017
8. Starfsreglur leikskóla - Endurskoðun 2025 - 202501095
9. Gjaldskrár Norðurþings 2025 - 202410079
10. Gjaldskrár íþrótta- og tómstundasviðs 2025 - 202410006
11. Reglur um akstursþjónustu aldraðra - 202304029
12. Reglur um Miðjuna hæfingu og dagþjónustu. - 202209012
13. Reglur Norðurþings um notendasamninga - 202503080
14. Endurskoðun reglna um félagslegt leiguhúsnæði Norðurþings - 202305078
15. Reglur Norðurþings um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks - 201905034
16. Reglur Norðurþings um stoð- og stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir - 202503088
17. Breytingar á reglum um stuðningsþjónustu - 202409059
18. Ósk um lóðarleigusamning um lóð við Lækjargil (L150829) - 202410057
19. Breyting deiliskipulags suðurhafnarsvæðis - 202501027
20. Berglind Jóna Þorláksdóttir sækir um lóð að Stakkholti 7 - 202503085
21. Björgunarsveitin Garðar sækir um lóð að Norðurgarði 7-9 - 202503051

Fundargerðir: 
22. Fjölskylduráð - 211 - 2502010F
23. Fjölskylduráð - 212 - 2503002F
24. Fjölskylduráð - 213 - 2503004F
25. Fjölskylduráð - 214 - 2503007F
26. Skipulags- og framkvæmdaráð - 212 - 2502011F
27. Skipulags- og framkvæmdaráð - 213 - 2502013F
28. Skipulags- og framkvæmdaráð - 214 - 2503005F
29. Byggðarráð Norðurþings - 489 - 2502012F
30. Byggðarráð Norðurþings - 490 - 2503001F
31. Byggðarráð Norðurþings - 491 - 2503006F
32. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 31 - 2503003F