Fara í efni

17. júní hátíðarhöld

Hæ hó og jibbí jei! 
Hér má finna hátíðardagskrá fyrir 17. júní.
Hátíðardagskrá verður í beinu streymi hér á vefsíðu Norðurþings

Hátíðarræða
Fjallkonan
Tónlistaratriði

Húsavík

08:00 Fánar dregnir að húni

09:00 Fjölskylduratleikur   -   Fyrsta vísbending birtist á vef Norðurþings ásamt reglum og leiðbeiningum um þátttöku þann 17.júní

11:00 Greiningarsýning á Ljósmyndum úr Ljósmyndasafni Þingeyinga á jarðhæð Safnahússins á Húsavík

Sýningin Mögnuð myndlist eftir Þórunni Elísabetu í Safnahúsinu 

Opið 11:00 - 17:00

11:30 Mæting á plan Borgarhólsskóla - Andlistmálun í boði

12:00 Skrúðganga frá Borgarhólsskóla að íþróttavellinum   -  Tónasmiðjan sér um tónlist

12:30 Skemmtun á íþróttavelli  - Kirkjukór Húsavíkur - Listamaður Norðurþings útnefndur - Grillaðar pylsur í boði Norðurþings - Andlitsmálun  -  Hestamannafélagið Grani býður á bak  -  Hátíðardagskrá sýnd í streymi í Vallarhúsi

17:00 Tónasmiðjan býður á útitónleika á Vegamótatorgi

 

Raufarhöfn
Dagskráin hefst kl. 14:00 við Grunnskóla Raufarhafnar. Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir börnin, blöðrusölu og ratleik. Farið verður í allskonar leiki og að lokum grillað! 

 

Ratleikir verða á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn og munu upplýsingar birtast kl. 09:00 hér á vefnum.