180 milljónir úr Jöfnunarsjóði
06.08.2006
Tilkynningar
Á fundi byggðaráðs Norðurþings 3. ágúst var fjallað um svar Jöfnunarsjóðs við umsókn um framlag vegna
sameiningar sveitarfélaga. Kynnt var bréf Félagsmálaráðuneytis varðandi úthlutun framlags frá Jöfnunarsjóðs vegna sameiningar
Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Ráðuneytið hefur úthlutað Norðurþingi 180 milljónir
sem greiðast á þessu ári og næstu fjórum árum. Úthlutuninn er samkvæmt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga. Byggðarráð lýsti mikilli ánægju með niðurstöðu ráðuneytisins og fól sveitarstjóra að koma
því á framfæri við ráðuneytið.Á fundi byggðaráðs Norðurþings 3. ágúst var fjallað um svar Jöfnunarsjóðs við umsókn um framlag vegna
sameiningar sveitarfélaga. Kynnt var bréf Félagsmálaráðuneytis varðandi úthlutun framlags frá Jöfnunarsjóðs vegna sameiningar
Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Ráðuneytið hefur úthlutað Norðurþingi 180 milljónir
sem greiðast á þessu ári og næstu fjórum árum. Úthlutuninn er samkvæmt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs
sveitarfélaga. Byggðarráð lýsti mikilli ánægju með niðurstöðu ráðuneytisins og fól sveitarstjóra að koma
því á framfæri við ráðuneytið.