Fara í efni

57. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

 

 

 

FUNDARBOÐ

 

57. fundur

 sveitarstjórnar Norðurþings

verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, 26. apríl 2016

og hefst kl. 16:15.

 

 

 

Dagskrá:

 

Almenn mál

1.  

Fjárhagsuppgjör 2015 - 201604118

 

2.  

Frá Lífeyrissjóði starfsm.sv.fél.:Endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Húsavíkurkaupstaðar - 201603046

 

3.  

Rekstur tjaldsvæða utan Húsavíkur - gjaldskrá - 201603047

 

4.  

Vinnuskóli Norðurþings 2016 - 201603108

 

5.  

Stofnsamningur Héraðsnefndar Þingeyinga bs. - 201511103

 

6.  

Bókun vegna uppgjörs á rekstri Leigufélagsins Hvamms - 201602025

 

7.  

Lögreglusamþykkt Norðurþings 2016-fyrri umræða - 201603113

 

8.  

Deiliskipulag í Reitnum - 201510034

 

9.  

Deiliskipulag suðurhafnar - 201511061

 

10.  

Neyðarlínan sækir um að setja niður hús fyrir neyðar- og öryggisfjarskiptaaðstöðu upp á Höskuldsvatnshnjúk - 201603104

 

11.  

Umsókn um sameiningu lóða að Smiðjuteig 7 a og b í Reykjahverfi. Einnig er sótt um stækkun á lóð um 40 m til suðurs - 201604054

 

12.  

Faglausn fyrir hönd Naustsins ehf sækir um lóðarstækkun á lóð Ásgarðsvegur 1 Húsavík - 201604076

 

13.  

Trésmiðjan Rein sækir um tvær lóðir í suðurfjöru þ.e.við Fiskifjöru nr. 1 og 3 - 201602107

 

14.  

Flóki sækir um lóð á Suðurhafnarsvæði - 201604083

 

15.  

Lóðaumsókn á suðurfyllingu - 201603147

 

16.  

Samþykktir um hverfisráð Norðurþings - 201603112

 

17.  

Öldungaráð Norðurþings - 201603035

 

18.  

Skýrsla bæjarstjóra - 201504047

 

Fundargerð

19.  

Byggðarráð Norðurþings - 170 - 1603010F

 

20.  

Byggðarráð Norðurþings - 171 - 1603011F

 

21.  

Félagsmálanefnd - 2 - 1604002F

 

22.  

Æskulýðs- og menningarnefnd - 1 - 1604003F

 

23.  

Byggðarráð Norðurþings - 172 - 1604004F

 

24.  

Fræðslunefnd - 2 - 1604005F

 

25.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 2 - 1604006F

 

26.  

Framkvæmdanefnd - 3 - 1604007F

 

27.  

Hafnanefnd - 2 - 1604009F

 

28.  

Byggðarráð Norðurþings - 173 - 1604010F