Fara í efni

65. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

65. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn þriðjudaginn 21. febrúar í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík og hefst hann kl. 16.15. 

 

 

Almenn mál

1.  

Skipan í sameiginlega barnaverndarnefnd aðildarsveitarfélaga Héraðsnefndar Þingeyinga bs. - 201702133

 

2.  

Áhrif launasamdráttar á tekjur sveitarfélaga í staðgreiðslukerfinu - 201702120

 

3.  

Fyrirspurn til sveitarstjóra varðandi lagningu hitaveitu í Kelduhverfi - 201702129

 

4.  

Tillaga frá Gunnlaugi Stefánssyni um gerð áætlunar og framkvæmdar 10 ára gróðursetningar trjáplantna í sveitarfélaginu Norðurþingi - 201702130

 

5.  

Aðgangur/afnot sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna að bókhaldskerfi Norðurþings - 201702132

 

6.  

Samkomulag um úthlutun lóða í Holtahverfi á Húsavík - 201701143

 

7.  

Norðurhöfn. Tillaga að breyttu deiliskipulagi. - 201610076

 

8.  

Breyting á deiliskipulagi miðhafnarsvæðis - 201411063

 

9.  

Breyting aðalskipulags Norðurþings 2010-2030. Stækkun þjónustusvæðis við Héðinsbraut - 201611080

 

10.  

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi vegna sölu gistingar að Vallholtsvegi 5 - 201701018

 

11.  

Breyting deiliskipulags Höfðavegar - 201611081

 

12.  

Benedikt Kristjánsson sækir um fyrir hönd eigenda Þverár í Öxarfirði um stofnun nýrrar lóðar. - 201702049

 

13.  

Ósk um að sameina jarðirnar Reykjarhól og Reykjarhól - 201702069

 

14.  

Hafnarreglugerð Norðurþings 2016 - 201511039

 

15.  

Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga 2017 - landsþingsfulltrúar - 201702131

 

16.  

Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

Fundargerð

17.  

Byggðarráð Norðurþings - 204 - 1702001F

 

18.  

Fræðslunefnd - 11 - 1702002F

 

19.  

Félagsmálanefnd - 10 - 1702003F

 

20.  

Skipulags- og umhverfisnefnd - 13 - 1702004F

 

21.  

Byggðarráð Norðurþings - 205 - 1702006F

 

22.  

Æskulýðs- og menningarnefnd - 8 - 1702007F

 

23.  

Hafnanefnd - 11 - 1702008F

 

24.  

Byggðarráð Norðurþings - 203 - 1701012F