79. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
Fundarboð
79. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn 20. mars 2018, í Stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Almenn mál:
1. |
Samþykktir Norðurþings 2018 - 201801010 |
|
2. |
Vatnajökulsþjóðgarður: Heimsminjaskrá UNESCO - 201605107 |
|
3. |
Skjalastefna Norðurþings - 201803042 |
|
4. |
Breyting á samþykkt um hunda- og kattahald - 201709063 |
|
5. |
Rannsóknaáætlun RAMÝ 2017-2020: ósk um álit sveitarstjórnar Norðurþings - 201803066 |
|
6. |
Félagsleg heimaþjónusta: Gjaldskrá 2018 - 201802056 |
|
7. |
Gjaldskrá bókasafnsins 2018 - 201802127 |
|
8. |
Endurskoðun leiguverðs - Sambýli Norðurþings - 201803038 |
|
9. |
Ósk um stækkun lóðar að Langholti í landi Þverár, Reykjahverfi - 201802118 |
|
10. |
Flóki ehf. sækir um stækkun lóðar að Hafnarstétt 21 - 201802106 |
|
11. |
Breyting á deiliskipulagi Rifóss. - 201712046 |
|
|
||
Fundargerðir til staðfestingar |
||
12. |
Byggðarráð Norðurþings - 244 - 1802008F |
|
13. |
Hafnanefnd - 22 - 1802006F |
|
14. |
Byggðarráð Norðurþings - 245 - 1803004F |
|
15. |
Skipulags- og umhverfisnefnd - 26 - 1803001F |
|
16. |
Framkvæmdanefnd - 26 - 1803002F |
|
17. |
Félagsmálanefnd - 19 - 1803003F |
|
18. |
Æskulýðs- og menningarnefnd - 20 - 1803006F |
|
19. |
Orkuveita Húsavíkur ohf - 174 - 1803005F |
|
20. |
Byggðarráð Norðurþings - 246 - 1803007F |