Fara í efni

89. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

89. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, 19. febrúar  2019
og hefst kl. 16:15.

Dagskrá:

1. Kalina raforkustöð OH - 201604013

2. Rifós hf óskar eftir umfjöllun um breytingu á deiliskipulagi - 201811121

3. Umsókn um stofnun tveggja nýrra lóða úr óskiptu landi Ærlækjarsels 1 og Ærlækjarsels 2 - 201901069

4. Umsókn um stofnun tveggja nýrra lóða út úr jörðinni Skörð - 201901070

5. Sala eigna: Grundargarður 6 íbúð 301 - 201901043

6. Reglur um fjárhagsaðstoð - 201901086

7. Norðurþing, kosning í nefndir til eins árs, fjögurra ára og tilnefningar á aðalfundi 2018-2022 - 201806044

8. Siðareglur kjörinna fulltrúa - 201806058

9. Atvinnustefna Norðurþings - 201902057

10. Þarfagreining vegna uppbyggingar íþrótta- og tómstundaaðstöðu og stefnumótun í íþrótta- og tómstundamálum. - 201902058

11. Tillaga að uppbyggingu félagsmiðstöðvar og ungmennahúss á Húsavík - 201902055

12. Verkefnið Brothættar byggðir í Norðurþingi - 201812034

13. Gallupkönnun - Þjónusta sveitarfélaga 2018 - 201810025

14.Skýrsla sveitarstjóra - 201605083

 

Fundargerðir til staðfestingar:

15. Fjölskylduráð - 20 - 1901010F 

16. Fjölskylduráð - 21 - 1901013F 

17. Fjölskylduráð - 22 - 1902001F 

18. Skipulags- og framkvæmdaráð - 21 - 1901007F 

19. Skipulags- og framkvæmdaráð - 22 - 1901011F 

20. Skipulags- og framkvæmdaráð - 23 - 1902002F 

21. Orkuveita Húsavíkur ohf - 188 - 1901012F 

22. Byggðarráð Norðurþings - 279 - 1901009F 

23. Byggðarráð Norðurþings - 280 - 1901014F 

24. Byggðarráð Norðurþings - 281 - 1902003F