98. fundur sveitarstjórnar Norðurþings
98. fundur sveitarstjórnar Norðurþings verður haldinn í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, 21. janúar 2020 og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
Ósk um umsögn vegna tækifærileyfi fyrir þorrablót á Kópaskeri - 202001025 |
|
|
||
2. |
Eigendur Auðbrekku 14 óska eftir lóðarleigusamning í samræmi við gildandi deiliskipulag - 201911098 |
|
|
||
3. |
Hraðatakmarkanir á Húsavík og annarra þéttbýlisstaða innan Norðurþings - 201709113 |
|
|
||
4. |
Útboð vegna sorphirðu 2020 - 202001017 |
|
|
||
5. |
Launastefna og jafnlaunastefna Norðurþings - 202001077 |
|
|
||
6. |
Búnaður í nýja slökkvistöð á Norðurgarði - 201912008 |
|
|
||
7. |
Íþróttamiðstöðin á Raufarhöfn - rekstur - 201908055 |
|
|
||
8. |
Frístundarstyrkir Norðurþings 2020 - 202001016 |
|
|
||
9. |
Skíðasvæði í Reyðarárhnjúk - rekstur 2020 - 202001008 |
|
|
||
10. |
Sálfræðiþjónusta í Norðurþingi - 202001049 |
|
|
||
11. |
Samningur um félagsþjónustu - 202001019 |
|
|
||
12. |
Reglur Barnaverndarnefndar Þingeyinga um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar - 202001031 |
|
|
||
13. |
Reglur um afslátt af fasteignaskatti 2020 - 202001064 |
|
|
||
14. |
Heimild til lántöku hjá Lánasjóði sveitarfélaga - 201911106 |
|
|
||
15. |
Skýrsla sveitarstjóra - 201605083 |
|
|
||
Fundargerðir |
||
16. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 53 - 1912004F |
|
|
||
17. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 54 - 2001001F |
|
. |
||
18. |
Skipulags- og framkvæmdaráð - 55 - 2001007F |
|
|
||
19. |
Fjölskylduráð - 51 - 1912003F |
|
|
||
20. |
Fjölskylduráð - 52 - 2001002F |
|
|
||
21. |
Fjölskylduráð - 53 - 2001006F |
|
|
||
22. |
Byggðarráð Norðurþings - 311 - 1912002F |
|
|
||
23. |
Byggðarráð Norðurþings - 312 - 2001005F |
|
|
||
24. |
Byggðarráð Norðurþings - 313 - 2001008F |
|
|
||
25. |
Orkuveita Húsavíkur ohf - 200 - 1912001F |
|
|