Ábendingar íbúa
23.08.2024
Tilkynningar
Vakin er athygli íbúa á hnappi á forsíðu heimasíðu Norðurþings, hægra megin undir mynd „Ábendingar íbúa“.
Þar er hægt að senda inn fyrirspurn eða ábendingu sem fer þá í viðeigandi feril innan stjórnsýslu sveitarfélagsins.
Að gefnu tilefni er ítrekað að málefnum sveitarfélagsins er ekki svarað á samfélagsmiðlum.