Aðalskipulag Húsavíkurbæjar 2005-2025
Tillaga að nýju aðalskipulagi Húsavíkurbæjar 2005-2025 hefur verið auglýst til kynningar. Kynning skipulagstillögunnar stendur í 4 vikur miðað við mánudaginn 22. maí. Að auki eru 2 vikur fyrir íbúa Húsavíkurbæjar og annarra er telja sig hagsmuna hafa að gæta til að gera skriflegar athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að gera athugasemd rennur því út 2. júlí nk.
Tillaga að nýju aðalskipulagi Húsavíkurbæjar 2005-2025 hefur verið auglýst til kynningar. Kynning skipulagstillögunnar stendur í 4 vikur miðað við mánudaginn 22. maí. Að auki eru 2 vikur fyrir íbúa Húsavíkurbæjar og annarra er telja sig hagsmuna hafa að gæta til að gera skriflegar athugasemdir við tillöguna.
Frestur til að gera athugasemd rennur því út 2. júlí nk.
Skipulagstillagan er til sýnis hjá skipulags- og byggingafulltrúa, Ketilsbraut 7-9 en einnig er hægt að skoða hana hér á heimasíðunni undir hnappnum aðaskipulag Húsvíkur 2005-2025.