Fara í efni

Aðalskipulag Norðurþings

SKIPULAGSDAGUR Í NORÐURÞINGI - aðalskipulagsgerð - Íbúum Norðurþings er boðið til vinnustofu um skipulagsmál í Norðurþingi laugardaginn 19. apríl nk. í Skúlagarði kl. 10.30-15.00. Markmið vinnustofunnar er að afla upplýsinga um einkenni sveitarfélagsins og sýn íbúa, landeigenda og félagasamtaka á áherslur í dreifbýli. Skipulagsráðgjafar frá Alta munu stýra fundinum. Allir eru velkomnir. Félagasamtök, landeigendur og fasteignaeigendur í dreifbýli eru einkum hvattir til að nýta þetta tækifæri til að hafa áhrif á stefnu um þróun byggðar, umhverfismál og landnotkun. Takið daginn frá! Nánar auglýst í næstu viku.

SKIPULAGSDAGUR Í NORÐURÞINGI

- aðalskipulagsgerð -

Íbúum Norðurþings er boðið til vinnustofu um skipulagsmál í Norðurþingi laugardaginn 19. apríl nk. í Skúlagarði kl. 10.30-15.00. Markmið vinnustofunnar er að afla upplýsinga um einkenni sveitarfélagsins og sýn íbúa, landeigenda og félagasamtaka á áherslur í dreifbýli. Skipulagsráðgjafar frá Alta munu stýra fundinum.

Allir eru velkomnir.

Félagasamtök, landeigendur og fasteignaeigendur í dreifbýli eru einkum hvattir til að nýta þetta tækifæri til að hafa áhrif á stefnu um þróun byggðar, umhverfismál og landnotkun.

Takið daginn frá!

Nánar auglýst í næstu viku.