Fara í efni

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnakosninga þann 14. maí 2022 er hafin og fer fram sem hér segir:

Húsavík - Útgarði 1 
Mánudaga - fimmtudaga: 09:00 - 15:00
Föstudaga: 09:00 - 14:00
Helgar: 10:00 - 13:00
Á kjördag er opið 10:00 - 12:00

Raufarhöfn - Skrifstofa Norðurþings Aðalbraut 23
3., 5., 10., og 12. maí kl 15:00-16:00

Kópasker - Skrifstofa Norðurþings Bakkagötu 10.
Virka daga: 13:00-16:00

Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við kosninguna (ökuskírteini, vegabréfi eða nafnskírteini).

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla á stofnunum er nánar auglýst á www.syslumenn.is og innan viðkomandi stofnana.

 

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra