Auglýsing um tillögu að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030
01.12.2011
Tilkynningar
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 22. nóvember 2011 og í samræmi við 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er
hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík frá og með 1. desember 2011 til og með 12 janúar 2012. Einnig er skipulagstillagan til kynningar á heimasíðu Norðurþings, http://www.nordurthing.is/is/thjonusta/skipulags-og-byggingarmal/skipulagsmal. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til undirritaðs að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða á netfangið nordurthing@nordurthing.is eigi síðar en 12. janúar 2012. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkja tillöguna.
Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Norðurþings frá 22. nóvember 2011 og í samræmi við 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er
hér með auglýst tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030.
Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík frá og með 1. desember 2011 til og með 12 janúar 2012. Einnig er skipulagstillagan til kynningar á heimasíðu Norðurþings, http://www.nordurthing.is/is/thjonusta/skipulags-og-byggingarmal/skipulagsmal. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega til undirritaðs að Ketilsbraut 7-9, Húsavík eða á netfangið nordurthing@nordurthing.is eigi síðar en 12. janúar 2012. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkja tillöguna.
Gaukur Hjartarson
Skipulags- og byggingarfulltrúi Norðurþings