Fara í efni

Bæjarráð ályktar vegna hugsanlegra hvalveiða við Ísland

“Bæjarráð Húsavíkurbæjar beinir þeim eindregnu tilmælum til sjávarútvegsráðherra og stjórnvalda að ekki verði hafnar veiðar á hvölum í nágrenni við hvalaskoðunarsvæðin hér fyrir Norðausturlandi. Bæjarráðið skorar á ráðuneytið að hafa fullt samráð við ferðaþjónustuaðila og samtök þeirra áður en ákvörðun um hugsanlegar hvalveiðar verður tekin. Bæjarráð leggur jafnframt mikla áherslu á þá staðreynd að hvalaskoðun er orðin ein vinsælasta afþreying ferðamanna hér á landi og að greinin er að skapa fjölmörgum fyrirtækjum og þjóðarbúinu verulegar tekjur og landinu afar jákvæða ímynd.”

“Bæjarráð Húsavíkurbæjar beinir þeim eindregnu tilmælum til sjávarútvegsráðherra og stjórnvalda að ekki verði hafnar veiðar á hvölum í nágrenni við hvalaskoðunarsvæðin hér fyrir Norðausturlandi. Bæjarráðið skorar á ráðuneytið að hafa fullt samráð við ferðaþjónustuaðila og samtök þeirra áður en ákvörðun um hugsanlegar hvalveiðar verður tekin. Bæjarráð leggur jafnframt mikla áherslu á þá staðreynd að hvalaskoðun er orðin ein vinsælasta afþreying ferðamanna hér á landi og að greinin er að skapa fjölmörgum fyrirtækjum og þjóðarbúinu verulegar tekjur og landinu afar jákvæða ímynd.”

Ályktun vegna hugsanlegra hvalveiða við landið

Á fundi bæjarráðs 24. júlí s.l var fjallað um hugsanlegar hvalveiðar við landið og var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða og send sjávarútvegsráðherra og forsætisráðherra.

“Bæjarráð Húsavíkurbæjar beinir þeim eindregnu tilmælum til sjávarútvegsráðherra og stjórnvalda að ekki verði hafnar veiðar á hvölum í nágrenni við hvalaskoðunarsvæðin hér fyrir Norðausturlandi. Bæjarráðið skorar á ráðuneytið að hafa fullt samráð við ferðaþjónustuaðila og samtök þeirra áður en ákvörðun um hugsanlegar hvalveiðar verður tekin. Bæjarráð leggur jafnframt mikla áherslu á þá staðreynd að hvalaskoðun er orðin ein vinsælasta afþreying ferðamanna hér á landi og að greinin er að skapa fjölmörgum fyrirtækjum og þjóðarbúinu verulegar tekjur og landinu afar jákvæða ímynd.”