Fara í efni

Bæjarstjórn kýs í embætti

Á síðasta fundi bæjarstjórnar 21. júní s.l.,  sem jafnframt var síðasti fundur hennar fyrir sumarleyfi, var kosið í embætti fyrir starfsárið 2005-2006 skv. A lið- 57. gr. samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

Á síðasta fundi bæjarstjórnar 21. júní s.l.,  sem jafnframt var síðasti fundur hennar fyrir sumarleyfi, var kosið í embætti fyrir starfsárið 2005-2006 skv. A lið- 57. gr. samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn kýs í embætti

Á síðasta fundi bæjarstjórnar 21. júní s.l.,  sem jafnframt var síðasti fundur hennar fyrir sumarleyfi, var kosið í embætti fyrir starfsárið 2005-2006 skv. A lið- 57. gr. samþykktar um stjórn Húsavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar. Voru eftirtaldir kjörnir til viðkomandi trúnaðarstarfa:

Forseti bæjarstjórnar;   Tryggvi Jóhannsson. Fyrsti varaforseti bæjarstjórnar; Friðfinnur Hermannsson. Annar varaforseti bæjarstjórnar; Þorbjörg Jóhannsdóttir. Skrifararar bæjarstjórnar; Gunnar Bóasson og  Erna Björnsdóttir. Til vara Þorbjörg Jóhannsdóttir og Hallveig Björk Höskuldsdóttir. Í bæjarráð voru kjörnir; Reinhard Reynisson formaður, Tryggvi Jóhannsson, varaformaður og Gunnlaugur Stefánsson. Til vara Gunnar Bóasson, Aðalsteinn Árni Baldursson og Friðfinnur Hermannsson.