Fara í efni

Barnavernd Þingeyinga vekur athygli á eftirfarandi:

Leyfi vegna sumardvalar á einkaheimilum: Þeir sem óska eftir að taka  barn í sumardvöl skulu sækja um leyfi til barnaverndar í sínu heimilisumdæmi.  Með sumardvöl er átt við dvöl á einkaheimili í allt að þrjá mánuði yfir sumartímann.  Sumardvöl er að jafnaði ekki ætluð börnum yngri en 6 ára.  Í umsókninni skal koma fram: Nafn/nöfn umsækjenda og kennitala Heimilisfang umsækjanda Nöfn annarra heimilismanna Upplýsingar um aðra starfsemi á heimili svo sem gistiþjónsutu eða atvinnurekstur Upplýsignar um önnur leyfi eða verkefni fyrir barnaverndarnefndir Aldur og fjöldi barna sem óskað er eftir að taka til dvalar Tímabil sem óskað er að börnin dvelji á heimilinu  

Leyfi vegna sumardvalar á einkaheimilum:

Þeir sem óska eftir að taka  barn í sumardvöl skulu sækja um leyfi til barnaverndar í sínu heimilisumdæmi.  Með sumardvöl er átt við dvöl á einkaheimili í allt að þrjá mánuði yfir sumartímann.  Sumardvöl er að jafnaði ekki ætluð börnum yngri en 6 ára.  Í umsókninni skal koma fram:

  • Nafn/nöfn umsækjenda og kennitala
  • Heimilisfang umsækjanda
  • Nöfn annarra heimilismanna
  • Upplýsingar um aðra starfsemi á heimili svo sem gistiþjónsutu eða atvinnurekstur
  • Upplýsignar um önnur leyfi eða verkefni fyrir barnaverndarnefndir
  • Aldur og fjöldi barna sem óskað er eftir að taka til dvalar
  • Tímabil sem óskað er að börnin dvelji á heimilinu

 

Leyfi vegna sumardvalar á einkaheimilum:

Þeir sem óska eftir að taka  barn í sumardvöl skulu sækja um leyfi til barnaverndar í sínu heimilisumdæmi.  Með sumardvöl er átt við dvöl á einkaheimili í allt að þrjá mánuði yfir sumartímann.  Sumardvöl er að jafnaði ekki ætluð börnum yngri en 6 ára.  Í umsókninni skal koma fram:

  • Nafn/nöfn umsækjenda og kennitala
  • Heimilisfang umsækjanda
  • Nöfn annarra heimilismanna
  • Upplýsingar um aðra starfsemi á heimili svo sem gistiþjónsutu eða atvinnurekstur
  • Upplýsignar um önnur leyfi eða verkefni fyrir barnaverndarnefndir
  • Aldur og fjöldi barna sem óskað er eftir að taka til dvalar
  • Tímabil sem óskað er að börnin dvelji á heimilinu

Leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda:

Þeir sem óska eftir að taka að sér hlutverk stuðningsfjölskyldu skulu sækja um leyfi til barnaverndarnefndar í sínu heimlisumdæmi.  Stuðningsfjölskylda tekur á móti barni, eða í sumum tilvikum barni og foreldrum til að létta álagi af barni og fjölskyldu þess og leiðbeina foreldrum og styðja þá í uppeldishlutverkinu.  Algengast er að barn dvelji hjá stuðningsfjölsku 1-2 helgar í mánuði en heimilt er að vista barn hjá stuðningsfjölskyldu í allt að sjö daga samfellt.  Með umsókn skal fylgja:

  • Heilbrigðisvottorð umsækjenda
  • Samþykki allra heimilismanna 15 ára og eldri fyrir því að barnaverndarnefnd afli upplýsinga úr sakaskrá
  • Yfirlit yfir starfsferil umsækjanda, menntun og reynslu af starfi með börnum
  • Upplýsingar um önnur leyfi og verkefni fyrir barnaverndarnefndir 

Starfsmenn Barnaverndar Þingeyinga eru Díana Jónsdóttir og Signý Valdimarsdóttir. Þær veita frekari upplýsingar og taka á móti umsóknum vegna leyfa frá barnavernd Þingeyinga

Barnavernd Þingeyinga er staðsett að Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík, Sími 464-6100, netföng: diana@nordurthing.is og signy@nordurthing.is

Ferkari upplýsingar má m.a. finna á vef Barnaverndarstofu www.bvs.is og í reglugerð nr. 652/2004 um úrræði á ábyrgð sveitarfélaga samkvæmt ákvæðum barnaverndalaga nr. 80/2002.