Bjart er yfir Raufarhöfn 2006
13.10.2006
Tilkynningar
Menningarvika 22. til 28. október
Bjart er yfir Raufarhöfn 2006
Dagskrá í félagsheimilinu Hnitbjörgum
22. okt. kl. 15:00 Messa í Raufarhafnarkirkju, Séra Jón Ármann Gíslason messar.
kl. 16:00 Kaffihlaðborð í Félagsheimilinu, Kvenfélagið Freyja.
Menningarhátíð sett.
Menningarvika 22. til 28. október
Bjart er yfir Raufarhöfn 2006
Dagskrá í félagsheimilinu Hnitbjörgum
22. okt. kl. 15:00 Messa í Raufarhafnarkirkju, Séra Jón Ármann Gíslason messar.
kl. 16:00 Kaffihlaðborð í Félagsheimilinu, Kvenfélagið Freyja.
Menningarhátíð sett.
23. okt. kl. 18:00 Dagskrá á vegum Grunnskóla og tónlistarskóla.
24. okt. kl. 18:00 Pólskt kvöld, dagskrá á vegum Pólverja búsettra á Raufarhöfn.
25. okt. kl. 20:00 Söngur og tónlist. Guðni Braga, Obba og félagar.
26. okt. kl. 20:30 Tónleikar. Tríó Björns Thoroddsen, Andrea Gylfadóttir.
Aðgangseyrir kr. 2.000 fullorðnir, kr. 500 grunnskólabörn.
27. okt. kl. 20:00 Aladar Rázc. Byltingartónlist til minningar um byltinguna í Ungverjalandi 1956.
28. okt. kl. 20:00 Villibráðarkvöld á Hótel Norðurljósum (nauðsynlegt að panta fyrirfram).
kl. 23:30 Legó leikur fyrir dansi á Hótel Norðurljósum.
Athugið!
Handverks- og listmunasýning er í Hnitbjörgum alla dagana frá kl. 18:00.
Kvenfélagið Freyja verðu með veitingasölu alla daga nema 24:10.
Siggi Dan verður til staðar á kvöldin og teiknar fólk, kr. 500 myndin,
ágóði rennur í ferðasjóð grunnskólans