Fara í efni

Bókasafn Suður- Þingeyinga 100 ára

Í tilefni af afmæli safnsins þann 1. nóvember sl. verður haldið málþing í  sal Safnahússins á Húsavík sunnudaginn 6. nóvember kl. 15:00.

Í tilefni af afmæli safnsins þann 1. nóvember sl. verður haldið málþing í  sal Safnahússins á Húsavík sunnudaginn 6. nóvember kl. 15:00.

 

Í tilefni af afmæli safnsins þann 1. nóvember sl. verður haldið málþing í  sal Safnahússins á Húsavík sunnudaginn 6. nóvember kl. 15:00.
 Dagskrá: 

§     Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Húsavíkur

§     Setning: Jóhann Guðni Reynisson formaður Héraðsnefndar Þingeyinga

§     Ávarp: Reinhard Reynisson bæjarstjóri Húsavíkurbæjar

§     Guðni Halldórsson, forstöðumaður Safnahúss: Stiklað á stóru um sögu og þróun safnamála í héraðinu

§     Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður: Um bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar í nútíð og framtíð

§     Árni Sigurbjarnarson, skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur og meistaranemi við Viðskiptaháskólann Bifröst: Um stuðning sveitarfélaga við listir og menningu 

§     Pallborðsumræður. Við pallborð sitja:

×       Óli Halldórsson, forstöðumaður Þekkingarseturs

×       Reinhard Reynisson, bæjarstjóri Húsavíkurbæjar

×       Guðmundur Birkir Þorkelsson, skólameistari FSH

×       Eyrún Ýr Tryggvadóttir, forstöðumaður Bókasafns

×       Jóhann Guðni Reynisson formaður Héraðsnefndar 

Erla Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Fjölskyldu- og

þjónustusviðs Húsavíkurbæjar  stýrir málþinginu.

Að dagskrá lokinni er gestum boðið að þiggja veitingar

í sjóminjasafni, við undirleik Sigurðar Hallmarssonar. 

Allir velkomnir 

Opið verður á bókasafni meðan málþingið stendur yfir. 

Bókasafnið, Stóragarði 17,  sími 464-1173