Fara í efni

Borgarhólsskóli

 Í dag snæddu nemendur í Borgarhólsskóla fyrstu skólamáltíð haustsins. Nýtt fyrirkomulag er á áskriftum, boðin er áskrift fjóra daga í viku og telst það fullt fæði. Máltíðirnar eru niðurgreiddar af sveitarfélaginu til þeirra sem eru í fullu fæði. Þátttaka í skólamáltíðum hefur aldrei verið meiri en nú en 207 nemendur eru skráðir, flest voru 149 í fyrra vetur.

 Í dag snæddu nemendur í Borgarhólsskóla fyrstu skólamáltíð haustsins. Nýtt fyrirkomulag er á áskriftum, boðin er áskrift fjóra daga í viku og telst það fullt fæði. Máltíðirnar eru niðurgreiddar af sveitarfélaginu til þeirra sem eru í fullu fæði. Þátttaka í skólamáltíðum hefur aldrei verið meiri en nú en 207 nemendur eru skráðir, flest voru 149 í fyrra vetur.

Í dag snæddu nemendur í Borgarhólsskóla fyrstu skólamáltíð haustsins. Nýtt fyrirkomulag er á áskriftum, boðin er áskrift fjóra daga í viku og telst það fullt fæði. Máltíðirnar eru niðurgreiddar af sveitarfélaginu til þeirra sem eru í fullu fæði. Þátttaka í skólamáltíðum hefur aldrei verið meiri en nú en 207 nemendur eru skráðir, flest voru 149 í fyrra vetur. Aukningin er mikil og þá sérstaklega í unglingadeild og er það mjög jákvæð þróun. Ástæða er til að hvetja sem flesta forráðamenn barna og unglinga til að nýta sér þessa þjónustu. Starfsfólk Hótels Húsavíkur og Borgarhólsskóla mun leggjast á eitt um að máltíðirnar verði sem bestar og ánægjulegastar fyrir alla.