Carbix býður til fundar á Húsavík
31.03.2025
Tilkynningar
Carbfix býður til fundar til að kynna áform um uppbyggingu og rekstur athafnasvæðis til móttöku, niðurdælingar og bindingar CO₂ á Húsavík
Hvenær: 3 apríl frá kl. 17:15 - 19:00
Hvar: Fosshótel Húsavík, Skjálfanda, fundarherbergi á jarðhæð og í streymi
Kynningar:
-Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri í Norðurþingi
-Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Orkuveitunnar
-Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix
Fundarstjóri: Aðalsteinn Á. Baldursson
Nánari upplýsingar: bakki@carbfix.com
Hér má finna Facebook-viðburð.