Dagforeldrar í Norðurþingi
25.03.2008
Tilkynningar
Í framhaldi af könnun á þörf fyrir þjónustu dagforeldra hefur sveitarstjórn samþykkt að endurskoða reglur um greiðslur til
dagforeldra og styðja við starfsemi dagforeldra í sveitarfélaginu. Menningar- og fræðslufulltrúa hefur verið falinn framgangur verkefnisins.
Áhugasömum aðilum í Norðurþingi hefur verið tryggður aðgangur að námskeiði fyrir verðandi dagforeldra sem haldið verður
á Akureyri strax efti páska.
Foreldrum sem tóku þátt í könnun vegna þjónustu dagforeldra er þökkuð þáttakan og ánægjulegt samstarf.
Sjá nánar hér
Í framhaldi af könnun á þörf fyrir þjónustu dagforeldra hefur sveitarstjórn samþykkt að endurskoða reglur um greiðslur til dagforeldra og styðja við starfsemi dagforeldra í sveitarfélaginu. Menningar- og fræðslufulltrúa hefur verið falinn framgangur verkefnisins. Áhugasömum aðilum í Norðurþingi hefur verið tryggður aðgangur að námskeiði fyrir verðandi dagforeldra sem haldið verður á Akureyri strax efti páska.
Foreldrum sem tóku þátt í könnun vegna þjónustu dagforeldra er þökkuð þáttakan og ánægjulegt samstarf.