Eldur laus í Sorpmóttökustöð á Húsavík
25.04.2007
Tilkynningar
Í gærkvöldi varð eldur laus í sorpmóttökustöð við Víðimóa á Húsavík. Ekki var mikill
eldur en nokkuð tjón varð á rafbúnaði og lögnum. Slökkvistarf tók um 20 mínútur og var því lokið um klukkan 10:30.
Búast má við rekstrarstöðvun um óákveðin tíma og er ekki tekið við úrgangi frá almenningi að sinni.
Í gærkvöldi varð eldur laus í sorpmóttökustöð við Víðimóa á Húsavík. Ekki var mikill eldur en nokkuð tjón varð á rafbúnaði og lögnum. Slökkvistarf tók um 20 mínútur og var því lokið um klukkan 10:30. Búast má við rekstrarstöðvun um óákveðin tíma og er ekki tekið við úrgangi frá almenningi að sinni.