Fara í efni

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í nýjan íbúðarkjarna

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmanni í nýjan íbúðarkjarna

Smellið á mynd hér til hliðar til að sjá hæfniskröfur og markmið.

Starfshlutfall er 60-100 %
Starfsheiti starfsmaður á sambýli III
Launakjör laun eru skv. kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga við hlutaðeigandi stéttarfélag.
Unnið er á vöktum allan sólarhringinn samkvæmt vaktaskýrslu sem lögð er fram með sex vikna fyrirvara og samkvæmt samkomulagi við yfirmann ( einnig er hægt að bera fram séróskir )
Umsóknarfrestur er til og með 10 desember. 2021. 

Nánari upplýsingar gefur Líney Helga Björnsdóttir forstöðmaður íbúðarkjarna - lineyb@nordurthing.is
Umsókn um starfið þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf
Umsókn um starfið skal skilað á netfangið lineyb@nordurthing.is